Matreiðslunámskeið

18.2.22 Matreiðslunámskeiðin hafa legið niðri á Covid tímum.  Vonandi getum við fljótlega haldið námskeið aftur.  Setjum þá inn upplýsingar hér.    

Eldhúspartý

Laugardaginn 15. febrúar kl 13:00 verður haldið eldhúspartý hjá okkur. Happdrætti, súpa og ný vara kynnt.