Innihald:

2 kg kræklingur, hreinsaður
80 gr smjör
2 hvítlauksrif, skorið með kvörninni (hnífur 3)
1 stór laukur, fínt saxaður í kvörninni (hnífur 2)
250 ml hvítvín
100 ml rjómi
2 tsk söxuð fersk steinselja

Aðferð:

Bræðið smjör í potti og mýkið laukinn í smjörinu ásamt  hvítlauknum. Hækkið hitann upp í 2/3 hita á eldavélinni bætið hvítvíninu út í, ásamt kræklingnum. Setjið lokið á og látið sjóða sirka í 3-4 mínútur. Hrærið við og við þar til skeljarnar hafa opnast, það þarf ekki en það er betra að hræra. Lækkið hitann í lægsta hita og bætið rjómanum saman við.
Ef einhverjar skeljast eru óopnaðar, þá þarf að taka þær frá.

Stráið steinseljunni yfirog berið á borð.

Rétturinn hentar vel fyrir 4-6 manns.

© 2020 H. Jacobsen ehf | Reykjavíkurvegi 66 2. hæð | 220 Hafnarfirði | Kt: 630404-2230 | Vsk nr: 82657 | Sími 555 0350 | Fax 555 0340 | Tölvupóstur eldamennska@eldamennska.is