Matreiðslunámskeið

18.2.22 Matreiðslunámskeiðin hafa legið niðri á Covid tímum.  Vonandi getum við fljótlega haldið námskeið aftur.  Setjum þá inn upplýsingar hér.    

Eldhúspartý

Laugardaginn 15. febrúar kl 13:00 verður haldið eldhúspartý hjá okkur. Happdrætti, súpa og ný vara kynnt.

Matreiðsluskóli í vændum

Í mars mánuði er mikið að gera hjá kynningarfulltrúum okkar að halda matarboð útum allt land. Því miður gefst ekki tími til þess að halda matreiðslunámskeið í mars mánuði en það verða námskeið í apríl. Námskeið…

Matreiðsluskóli Saladmaster

Matreiðsluskóli Saladmaster verður haldin mánudaginn 5. nóvember kl. 18.30 í umsjón Gunnars Þórs Þorsteinssonar og Silju Rutar Sigurjónsdóttur. Það eru takmörkuð sæti í hvern matreiðsluskóla og skráning fer fram hér.   Uppbókað…

Matreiðsluskóli Saladmaster

Næsti matreiðsluskóli Saladmaster verður haldin miðvikudaginn 7. nóvember kl. 18.30 í umsjón Margrétar Haraldardóttur og Berglindar Björgvinsdóttur. Jóla-matreiðsluskóli verður haldin  fimmtudaginn 22. nóvember kl. 18.30 í…