Innihald

  • 1 kg sætar kartöflur, skrældar
  • 1 laukur
  • 1 ltr vatn
  • 1 msk grænmetiskraftur

Borið fram með

  • 200 gr fetaostur
  • 100 gr svartar olívur
  • brauð

Aðferð:

Rífið kartöflurnar og laukinn niður í kvörninni (hnífur 3).
Setjið í pott og hellið vatninu og kraftinum yfir. Sjóðið þar til þetta er mjúkt í ca 5-6 mínútur. Þá er gott að nota töfrasprota ofan í Saladmaster pottinn. Smakkið til með salti. Borið fram með ferskri basiliku, fetaosti, svörtum olívum og góðu brauði.

© 2020 H. Jacobsen ehf | Reykjavíkurvegi 66 2. hæð | 220 Hafnarfirði | Kt: 630404-2230 | Vsk nr: 82657 | Sími 555 0350 | Fax 555 0340 | Tölvupóstur eldamennska@eldamennska.is