Í mars mánuði er mikið að gera hjá kynningarfulltrúum okkar að halda matarboð útum allt land. Því miður gefst ekki tími til þess að halda matreiðslunámskeið í mars mánuði en það verða námskeið í apríl.
Námskeið verða auglýst síðar.