Við hjá Saladmaster erum að gera okkar allra besta að finna dagsetningar til þess að halda matreiðsluskóla, bæði í Hafnarfirði, Akureyri og á fleiri stöðum um landið. Það er mikil eftirspurn um matreiðsluskóla og einnig mikið óskað eftir matarboðum. Við viljum að sjálfsögðu veita öllum viðskiptavinum okkar bestu þjónustu sem hægt er og reynum við að gera okkar besta að bjóða ykkur dagsetningar við fyrsta tækifæri. Í nóvember eru 5 matreiðsluskólar á dagskrá og fullbókað er í þá alla.

Ykkur er ávallt velkomið að senda fyrirspurnir í gegnum heimasíðuna okkar, í gegnum messenger á Facebook eða hringja í okkur í síma 555-0350.

Flettu í gegnum uppskriftir okkar, myndbönd og ráðleggingar og við lofum þér að þú munt finna eitthvað við þitt hæfi.

© 2020 H. Jacobsen ehf | Reykjavíkurvegi 66 2. hæð | 220 Hafnarfirði | Kt: 630404-2230 | Vsk nr: 82657 | Sími 555 0350 | Fax 555 0340 | Tölvupóstur eldamennska@eldamennska.is