HREINSIDUFT „Gló“

Fjarlægðu litabreytingar úr Saladmaster vörunum þínum. Endurheimtu fljótt og auðveldlega fallegan ljóma eldhúsbúnaðarins, svo að vörurnar líta út eins og nýjar eftir hverja notkun. Formúlan er gerð í Bandaríkjunum og er að mestum hluta eldfjallaaska (lítil grjótsandkorn og steinefni), eingöngu náttúruleg efni. Tryggt er að formúlan er umhverfisvæn.