HNÍFASETT

Gestgjafagjöf í boði fyrir pottaeigendur.

Hnífasettið er hannað í Þýskalandi og er úr 440 ryðfríu stáli. Stálið er beitt og endingargott. Hnífasettið inniheldur alla þá hnífa sem þörf er á í eldhúsi.