BBQ kjúklingur

  • 6 kjúklingabitar (bringur, leggir eða læri)
  • 1/2 teskeið  salt, eða eftir smekk
  •  1/2 teskeið hvítlauksduft
  •  1/2 teskeið sítrónu pipar eða kreista 1/2 sítrónu
  •  1 1/2 bolli BBQ sósa

Forhitið pönnu á miðhita (11″ pannan er góð í þennan kjúklingarétt).
Steikið kjúklinginn í sirka 8-10 mínútur eða þar til kjúklingurinn er brúnn og losnar frá pönnunni. Snúið kjúklingnum og kryddið með salti, hvítlauksdufti og sítrónu pipar. Hellið BBQ sósu yfir kjúklinginn. Þegar Vapo-Valve tikkar, lækkið hitann í minnsta hita á eldavélinni og eldið í  sirka 15 – 20 mínútur eða þar til kjúklingurinn er tilbúinn.
Verði ykkur að góðu.

© 2020 H. Jacobsen ehf | Reykjavíkurvegi 66 2. hæð | 220 Hafnarfirði | Kt: 630404-2230 | Vsk nr: 82657 | Sími 555 0350 | Fax 555 0340 | Tölvupóstur eldamennska@eldamennska.is