10 egg

10 sveppir

1/2 laukur

1/2 dl rjómi

salt, eftir smekk

tsk oregano

fersk basilblöð

mozzarella ostur

Forhitið rafmagnspönnuna í 100 gráður. Smyrjið smjöri inn í rafmagnspönnuna. Notaðu kvörnina og skerðu lauk og sveppi með hníf nr. 3
Hrærið egg  og rjóma saman, bætið salti, oregano kryddi, lauk og sveppum. Hellið eggjahrærunni í rafmagnspönnuna og hækkið hitann í 145 gráður og rífið ferku basilíkuna yfir. Notið kvörnina til þess að rífa niður mozzarella ostinn og setjið yfir. Setjið lokið á, það er mjög gott að þurrka 2-3 úr lokinu í gegnum eldunartímann.
Eldunartíminn er  sirka 25-30 mínútur eða þar til það losnar frá hliðunum.
Verði ykkur að góðu.

© 2020 H. Jacobsen ehf | Reykjavíkurvegi 66 2. hæð | 220 Hafnarfirði | Kt: 630404-2230 | Vsk nr: 82657 | Sími 555 0350 | Fax 555 0340 | Tölvupóstur eldamennska@eldamennska.is